Stormur i glasi

Vatnsgalsid mitt yfir nottina er alltaf geymt eins langt fra ruminu og haegt er, aftvi ad siminn minn og ipodinn liggja yfirleitt eins nalaegt og mögulegt er og eg vil ekki sulla vatni a tessar edal graejur. Tegar eg vaknadi i gaer fann eg ekki siman minn a nattbordinu. Mer bra og eg opnadi augun og for ad leita ad honum, eg vard ad vita hvad klukkan vaeri ordin. Mer til mikliar undrunar sa eg hann ofan i vatnsglasinu minu, sem er eins og adur sagdi svo langt fra ruminu ad eg tarf ad setjast upp og teygja mig.

Eg hef ekki hugmynd hversvegna og hvernig hann endadi tarna, eg man ekki eftir ad hafa dreymt neitt serstakt um ad bada sima. En tvi er ekki ad breyta ad siminn er onytur og eg er tvi sambandslaus herna i svitjod. Er reyndar ad skoda sima a netinu og verd sennilega adur en dagur ris buin ad festa kaup a nyjum. Tetta er samt alveg sjuklega pirrandi og her eftir verdur vatnsflaska med tappa a nattbordinu en ekki glas.

 Nuna virkar sem sagt bara saenska nummerid mitt.

 Kvedja


Nęsta fęrsla »

Bęta viš athugasemd

Ekki er lengur hęgt aš skrifa athugasemdir viš fęrsluna, žar sem tķmamörk į athugasemdir eru lišin.

Innskrįning

Ath. Vinsamlegast kveikiš į Javascript til aš hefja innskrįningu.

Hafšu samband